29.3.2012 | 13:29
Mauna Loa
Í náttúrufræði var ég að læra um Mauna Loa sem er eldfjall á Hawaii. Fyrst fékk ég hefti sem ég las mér til um fjallið og síðan skráði ég þær niður. Svo fó ég í tölvu og skrifaði allt inn í word og fór svo að afla mér fleiri upplýsingar á netinu. Þegar ég var búin að því fór í power point og skrifaði textann þar og fann síðan myndir sem pössuðu við hann. Svo breyti ég bakruninum á glærunum.
Það sem ég lærði var að það er hægt að gera alls konar inn á power point til þess að gera glærunrnar flottar.
Síðan átti ég að búa til kynningu sem ég átti að vera með þegar ég kynnti verkefnið fyrir bekkinn
Hér sérð þú glærurnar mínar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 10:47
Bókagagnrýni
Í íslensku hef ég verið að lesa bók sem heitir "Hrikalega Skrítnar Skepnur". Þegar ég var búin að lesa bókina átti ég að skrifa bókagagnrýni.
Hér sjáið þið bókagagnrýnið mitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2012 | 14:41
Danska "En dag i mit live"
Á miðönn í dönsku var ég að skrifa einn dag í lífi mínu eða á dönsku er það en dag i mit liv. Fyrst skrifaði ég uppkast og svo fór ég í tölvu að skrifa inn í word. Svo byrjaði ég að settja myndir inn á textann til þess að lífga upp á textann. Svo setti ég þetta inná box.net.
Hér dagurinn minn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 13:30
Hallgrímur Pétursson
Í samfélagsfræði var ég að gera power point glærur um Hallgrím Pétursson. Fyrst fékk ég blað á því stóð hvað ég ætti að skrifa um hann t.d. hvenær hann var fæddur og hvar, hvernig náms árin voru hjá honum og fleira. Þetta skrifaði ég inná word og svo setti ég þetta inná power point. Svo fann ég myndir og fann hvernig bakgrun ég ætti að hafa. Svo vistaaði ég þetta inná slideshare og svo inná bloggið.
Hér eru glærurnar mínar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2012 | 13:16
Tyrkjaránið
Í samfélagsfræði var ég að vinna í Tyrkjaráninu. Mér fannst ekki nógu skemmtilegt að læra um þennan atburð sem gerðist á Íslandi árið 1627. Mér fannst ekkert svakalega áhugavert en sagan um sængurkonusteininn var frekar á huga verð því að einn ræninginn vildi drepa konuna og barnið en hinn ekki, svo reif einn ræninginn búta af skykjuna sinni og setti yfir barnið. Mér fannst ég geta sett mig í spor konanna þegar karlarnir voru að káfa á þeim.
Forritið sem ég var að vinna með í tölvum var Publisher og það var bara mjög fínt að vinna með það nema þegar ég var að stæka stafina og þá fór allt í rugl. svo var ég líka að vinna með Microsoft Word og þar skrifaði ég textan og setti svo inná Publisher. Svo vistaði ég þetta í möppu sem heitir tilbúin til útprentunar og þá var ég búin og allt tilbúið til þess að pernta út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2011 | 13:41
Reykir :D
Vikuna 14-18 nóvember fór ég með krökkunum í 7 bekk í Ölduselsskóla og í Giljaskóla á Reyki. Viðvorum í húsinu Grund en hinn skólinn í Ólafshúsi. Við stelpurnar voru niðri og strákarnir uppi, en draugarnir voru í kjallaranum . vinkona mín sem ég var með í herbergi heitir Heiða og við vorum í herbergi 18og það var svaka kósý inni hjá okkur.
Fögin sem við vorum í þessa vikuna voru íþróttir og sund, byggðasafnið, stöðvaleikir, undraheimur aurana og náttúrufræði. Það sem mér fannst áhugaverðast í byggðasafninu var hvernig leikirnir voru í gamla daga t.d. pokaleikur, hoppa yfir bein og reisa horgemling, það sem var áhugaverðast í stöðvaleikjum var hvernig fólk var drepið í gamla daga og að fólkið var hálfshöggvið ef það framdi morð eða glæp, mér fannst ekkert áhugavert í undraheimur aurana en peningaspilið sem við fórum í var alveg skemmtilegt, í náttúrufræði var áhugaverðast hvað er hægt að finna í sjónum og hvað það er mikið í dýralíf í sandinum, í sandinum er ormur sem heitir sandormur og stelpunum sem ég var með í hóp fannst hann ógeðslegur enn ekki mér
. Það sem mér fannst skemmtilegast voru íþróttir því að við fórum í skemmtilega leiki, svo fannst mér líka skemmtilegt á kvöldvökunum því það voru margir með atriði og ég koma líka með atriði með vinkonum mín þeim Emmu og Selmu við sungum lagið "Rolling in the deep".
Ég væri svo til í að fara aftur á Reyki með skólanum. Það var líka ógeðslega gaman og líka í rútunni á leiðinni heim því ég satt hjá ótrúlega skemmtilegu fólki og við sungum allan tíman.
Bloggar | Breytt 24.11.2011 kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 14:33
Evrópa
Í samfélagsfræði var ég að gera verkefni um Evrópu og ég gerði hana í word. Ég fann upplýsingar í Evrópu bókinni og kortabókinni svo fór ég í tölvur og skriaði og fann myndir svo lagfærði ég og vistaði inná box.net
Hér er verkefnið mitt :D
Njóttu vel ♥
Bloggar | Breytt 19.10.2011 kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 14:23
English
I was duing a projects in English, which is about Anne Frank. I did this project in the photo story and I found fult of pictures and so I put them together and then spoke into the project
Hera is my project :D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 08:42
Náttúrufræði plöntu greining
Í haust hef ég verið að vinna að verkefni í náttúrufræði um blóm. Svona var verkefnið, ég átti að fara út og tína blóm fara upp í stofu og greina hana t.d. finna hver blómaskipanin er, seigja hvernig hún er á litinn, finna hváð rótin heitir, finna hvar hún lifir og hvað hún getur orðið stór. Svo skrifaði ég textann í samfeldu máli og svo var ég búin að pressa plöntuna og líma hana inn. Plönturnar sem ég valdi mér voru Vallhumal, Augnfró og Gulmaðra. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt því að mér fannst þetta áhugavert :D
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 08:08
Austur-Evrópa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar