19.5.2011 | 13:41
Hvalir
- Steypireyður er stærstur allra hvala
- Þeir lifa í öllum heimsins höfum
- Háhyrningurinn er grimmastur
- Búrhvalur er með stærsta heilabúið
- Hrefna er minnsta af skíðishvölum hér við land
- Það eru til 8 tegundir af skíðishvölum
- Búrhvalurinn er stærsti tannhvalurinn
- Þegar hval kýrin fæðir kálf keflir hún
- Hvalir eru spendýr með heitt blóð
- Skíðishvalir eru með tvö blástursop
- Tannhvalir eru með eitt blásturop
- Það eru til 15 tegundir af tannhvölum
- Það geta 50 manns staðið á tungu steypireiðs
- Karldýrið er kallað tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmi kálfur
- Það eru tvær ætir af hvölum, þær eru skíðishvalir og tannhvalir
- Hnísa er minnst af öllum hvölunum
Hér geturu séð myndband
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.