29.3.2012 | 13:29
Mauna Loa
Í náttúrufræði var ég að læra um Mauna Loa sem er eldfjall á Hawaii. Fyrst fékk ég hefti sem ég las mér til um fjallið og síðan skráði ég þær niður. Svo fó ég í tölvu og skrifaði allt inn í word og fór svo að afla mér fleiri upplýsingar á netinu. Þegar ég var búin að því fór í power point og skrifaði textann þar og fann síðan myndir sem pössuðu við hann. Svo breyti ég bakruninum á glærunum.
Það sem ég lærði var að það er hægt að gera alls konar inn á power point til þess að gera glærunrnar flottar.
Síðan átti ég að búa til kynningu sem ég átti að vera með þegar ég kynnti verkefnið fyrir bekkinn
Hér sérð þú glærurnar mínar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.